Opnunartími / Open

Frá 1. maí til 30. sept. alla daga: 11.00 – 18.00
Eftir samkomulagi á öðrum tímum
Sími: 483-1504

From 1. May til 30. Sept. every day: 11.00 -18.00
At other times by arrangement
Tel: +354 483 1504

vidurkennt

 

Aldamótahátíðin og Byggðasafn Árnesinga

Byggðasafn Árnesinga tekur þátt í Aldamótahátíðinni á Eyrarbakka með fjölbreyttum hætti.  Í Eggjaskúrnum við Húsið á Eyrarbakka hefur verið sett upp sýning á vatnslitamyndum eftir Eyrúnu Óskarsdóttur frá Hjallatúni á Eyrarbakka. Myndefnið er Eyrarbakki í hnotskurn og er sett upp í tilefni aldamótahátíðarinnar. Sýningin stendur til 16. ágúst. Gamli slökkvibíllinn sem notaður var á Eyrarbakka […]

Posted in Uncategorized | Leave a comment